

„Hörpu-áhrifin“ eru hundruð starfa, milljarðar í tekjur og gróska í menningarlífinu
Bein, óbein og afleidd efnahagsleg áhrif af starfseminni í Hörpu nema árlega um 10 milljörðum króna. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarseturs skapandi greina um „Hörpu-áhrifin“ sem unnin er af Ágústi Ólafi Ágústssyni hagfræðingi og lögfræðingi að frumkvæði Hörpu.


















Meistaranemar hvattir til rannsókna í skapandi greinum
Júlíus Jóhannesson kynnir rannsókn sína á málþingi RSG. Júlíus hlaut styrk úr meistaranemasjóði RSG.