Meistaranemar hvattir til rannsókna í skapandi greinum
Júlíus Jóhannesson kynnir rannsókn sína á málþingi RSG. Júlíus hlaut styrk úr meistaranemasjóði RSG.
Rannsóknir efldar á sviði skapandi greina
Stjórn RSG úthlutaði í vikunni rannsóknastyrkjum til tveggja meistaranema sem vinna verkefni á sviði atvinnulífs menningar og skapandi greina.