Erla Rún ráðin til Rannsóknaseturs skapandi greina
„Það eru spennandi verkefni framundan. Með vaxandi meðvitund um mikilvægi og hlutverk skapandi greina eykst þörfin fyrir rannsóknir á þessu sviði.“
Kynningarfundur um Setur skapandi greina
Á fundinum verður kynnt lokaskýrsla undirbúningsstjórnar RSG, Sköpunarkrafturinn - orkugjafi 21. aldar, og farið verður yfir megin hlutverk Rannsóknaseturs skapandi greina
Rannsóknarsetur skapandi greina stofnað
Hlutverk Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður m.a. að stuðla að samráði háskóla, stofnana, stjórnvalda, Hagstofu Íslands og atvinnulífs menningar og skapandi greina